Ráðherra kynnir sér spjaldtölvunotkun í Snælandsskóla

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kom í heimsókn í Snælandsskóla á mánudag til að kynna sér spjaldtölvur í námi og kennslu og Snillismiðju skólans, sem leggur áherslu á sköpun og tækni. Nemendur á miðstigi og unglingastigi tóku á móti ráðherranum … Halda áfram að lesa: Ráðherra kynnir sér spjaldtölvunotkun í Snælandsskóla